Lend: 115 mm
Breidd: 116 mm
Hæð: 108 mm
Þyngd: 872g
USB tengi
Vegna þess að þessi vara er unnin úr alvöru kopar og öðrum málmum, er búist við að efnin fari að eldast og náttúrulega patína til að auka vintage útlitið. Þessi umskipti eru væntanleg og eru ekki galli. Hladdu á 9-12 mánaða fresti þegar það er ekki í notkun.
Block Tower hátalari
Klassísk hönnun mætir nútímalegri virkni.
Block Tower hátalarinn er ótrúlega flott hönnun, samsettur úr kopar, messing/brass og áli með sterkri leðuról. Hægt að tengja þráðlaust við síma eða tölvu eða stinga í samband fyrir stöðuga hleðslu.
Með rafhlöðuendingu yfir 20 klst er Block Tower tilvalinn ferðahátalari en er ekki síður glæsilegur gripur inn á heimilinu.
Með tímanum "eldist" brassið og gefur hátalaranum einstakan karakter. Hann þolir vel að standa úti en þolir ekki vatn/rigningu.Block Tower hátalarann er hægt að nota sérstæðan en tilvalið er að nýta hann með Block Tower Luktinni.