• Birki - harðviðarspónn
• Ryðfrítt stál í festingum
• Kopar-naglar
• Hægt að leggja saman sem auðveldar flutning og geymslu
• Hentar vel úti sem inni
Efni:
• Birki
• Ryðfrítt stál
• KoparSet: 2 stólar og 1 borð
Mál: Stóll: 54 x 45 x 78,8 cm
Borð: 56 x 7,6 x 83,8 cmÞyngd: Stóll: 4540 g
Borð: 4710 g
Ridgetop húsgögn - 2 stólar + borð
Ridgetop fellihúsgögnin eru handhæg og færanleg og sóma sér við við allar aðstæður utan- sem innandyra. Hentar vel á palllinn, í ferðahýsið, sólstofuna, útileguna eða bara sem aukasæti við eldhúsborðið.
Birki (harðviður), ryðfrítt stál og fallegir koparsmáhlutir sameinast í fágaðri og náttúrulegri hönnun sem fellur fullkomlega að hvaða útivistarsvæði sem er.Húsgögnin eru bæði traust og endingargóð, en jafnframt auðvelt að fella saman – henta því vel í geymslu eða til að taka með í húsbíl eða bíl.
Ridgetop fellihúsgögnin eru litaðuð hlýlegum náttúrulegum hunangstónum og yfirborðsklædd með veðurþolinni satín-glansáferð.
Sætið á stólnum er örlítið bogið og slétt, mótað til að tryggja þægindi. Frábær viðbót við tjaldsvæðið eða bakgarðinn – og nógu smekkleg til að fá að fljóta með inn í stofuna þegar gesti ber að garði.