• 102 mm blað úr ryðfríu stáli
• Samanbrjótanlegur hnífur með lás fyrir örugga opnun/lokun
• Vínlykill/tappaskrúfa
• Flöskuopnari
• Endingargott samsett harðviðarhandfang með hnotuáferð
Fjölnota vasahnífur - PICNIC
SKU: 620CKW363
13.900krPrice
Handhægur, fjölnota og ótrúlega vandaður vasahnífur (multy tool).
Hnífur, vínlykli og flöskuopnari.Þvoið blaðið með volgu vatni og mildu þvottaefni og þurrkið vandlega með mjúkum klút. Haltu handfanginu þurru. Ekki dýfa í vatn. Til að varðveita egg blaðsins mælum við með því að unnið sé eingöngu á viðar- og plastbrettum.