• Fullbúin eldunaraðstaða utandyra og/eða eldstæði
• Auðvelt í samsetningu og tilvalið að grípa með sér hvert sem er.
Þyngd: 13 kg
Cowboy Fire Pit Grill kerfi - 23"
Cowboy Fire Pit Grillið - 23" (58 cm) minni útgáfa af Cowboy fire Pit 30" grillinu frá Barebones.
Kemur með grillrist og stöng svo hægt sé að breyta hæðinni á grillristinni og stjórna þannig hitanum. Njóttu og notaðu sem eldstæði/Fire pit eða notaðu sem grill (annað hvort kolagrill eða með við) til að elda næstu máltíð. Þetta kerfi virkar frábærlega fyrir garðinn, sumarbústaðinn og getur auðveldlega verið pakkað fyrir útilegur.Viðhald:
Til að þrífa Cowboy Fire Pit Grillið þitt skaltu fyrst fjarlægja allt úr gryfjunni. Notaðu heitt sápuvatn og klút til að skrúbba eldgryfjuna að innan. Skolaðu vandlega og þurrkaðu strax. Að smyrja eldgryfjuna af og til mun hjálpa til við að draga úr ryði.
Ef grillið er látið standa óvarið úti í öllum veðrum mun það valda ryði og óþarfa sliti. Við mælum með að setja hlíf yfir grillið þegar það er ekki í notkun eða geyma það innandyra eftir hverja notkun.