top of page
Barebones Living
Barebones Living er rótgróið bandarískt vörumerki sem er þekkt um allan heim fyrir sjálfbærni, varanleika og klassíska fallega hönnun. Vörurnar þeirra eru hannaðar til að endast um ókomna tíð og helst ganga milli kynslóða.
Hugmyndafræði fyrirtækisins er að tengja fólk og samfélög í gegnum góðan mat, náttúru og síðast en ekki síst, aðdráttarafl eldsins.
bottom of page